VINNUR ÞÚ SAMSUNG THE FRAME SJÓNVARP?
Glöggir fylgjendur hafa líklega tekið eftir glæsilegum gjafaleik sem nú stendur yfir á Instagram síðunni minni þar sem heppinn fylgjandi vinnur Samsung the Frame sjónvarp 65″ frá Ormsson. Algjör...
View ArticleER NÝTT BOLLAÆÐI FRAMUNDAN? MÚMÍN STAFABOLLARNIR ERU MÆTTIR
Hinar sívinsælu Múmín vörur hafa notið alveg ótrúlegra vinsælda hér á landi undanfarin ár og eru myndskreyttu Múmínbollarnir þar fremstir í flokki og verður gaman að sjá hvernig viðtökurnar á þessum...
View ArticleSTRING MEÐ SPLUNKUNÝJAR HILLUR
Ég er svo heilluð af nýja hillukerfinu sem String var að kynna, Pira G2 sem eru eins og Epal sagði frá “glæsileg og nútímalegri útgáfa af klassísku Olle Pira hillunum frá 1954 eftir arkitektinn Anna...
View ArticleDÁSAMLEGT PÁSKASKRAUT FRÁ ROYAL COPENHAGEN
Vorlínan frá Royal Copenhagen er dásamlega falleg og má þar meðal annars finna handmáluð páskaegg úr postulíni skreytt blómum sem innblásin eru af klassíska Flora Danica matarstellinu fræga. Páskaeggin...
View ArticleROYAL COPENHAGEN Í NÝJUM LIT – CORAL!
“Out of the blue… something new” voru skilaboð frá Royal Copenhagen þegar aðdáendur danska postulínsstellsins voru á dögunum látin vita af væntanlegum nýjungum. Og ég varð strax spennt að sjá hvaða...
View ArticleFERM LIVING & VILLA COPENHAGEN
Villa Copenhagen er eitt glæsilegasta hótelið sem ég hef heimsótt, staðsett í sögulegri byggingu frá árinu 1912 í hjarta Kaupmannahafnar við hliðina á Tívolí þar sem áður mátti finna pósthús...
View ArticleÁ ÓSKALISTANUM : PALE ROSE LAMPI FRÁ LOUIS POULSEN
Louis Poulsen kynnti Pale Rose ljósin í fyrsta skipti á árlegu Salone hönnunarsýningunni í Mílanó í fyrra og ég varð samstundis ástfangin! Þar mátti sjá nokkur af þeirra þekktustu ljósum í ljósbleikri...
View ArticleNÝTT & FALLEGT FRÁ IITTALA – DRAUMAVASI OG GULLFALLEGIR KERTASTJAKAR
Iittala kynnti svo fallegar nýjungar fyrr í vetur sem ég er alveg bálskotin í, en þá er ég að tala um Ultima Thule blómavasa sem innblásinn er af klassískri hönnun Tapio Wirkkala og einni vinsælustu...
View ArticleAÐVENTUSTJAKINN MINN Í ÁR – NAPPULA RJÓMABOMBA
Ég elska að sjá hversu ótrúlega ólíkir aðventustjakar geta verið, sumir láta duga að skipta bara yfir í rauð kerti, aðrir bæta við nokkrum grænum greinum og könglum og svo erum það við þessi...
View ArticleHÖNNUNARMARS 2024 – HVAÐ SKAL SJÁ?
HönnunarMars // DesignMarch er hafinn og stendur hátíðin yfir fram á sunnudag, svo helgin sem framundan er getur verið alveg pökkuð af innblæstri og fegurð. Hönnunarmars markar alltaf upphafið af...
View Article